Tónaland er með tvö eldri árganga. Þar eru 8 börn fædd 2016 og 15 börn fædd 2015. Alls 23 börn á deildinni en það er mikil samvinna með Ævintýralandi vegna þess á henni eru einnig börn fædd 2016.
Starfsmenn deildarinnar eru:
- Unnur Óskarsdóttir,kennari og deildastjóri
- Andrea Hrund Bjarnadóttir, nemi og leiðbeinandi
- Þórey Þorkelsdóttir, leiðbeinandi
- Przemyslaw Bielawski (Semik), leiðbeinandi
- Ana Lúcia Abranja Moita, leiðbeinandi
- María Helena Abranja leiðbeinandi
Síminn á Tónalandi er 488-4277
Tölvupóstur er tonaland@hvolsvollur.is