Undraland (brúna húsið) eru með yngstu nemendurna í skólanum. Þar eru níu börn, þau eru öll fædd árið 2019.
Starfsmenn deildarinnar eru:
- Helga Kristín Sigurbjörnsdóttir, nemi og leiðbeinandi. Deildastjóri
- Helga Bergsdóttir, kennari
- Olga Vassiljeva, leiðbeinandi
- Elín Björg Sigurjónsdóttir, leiðbeinandi
- Harpa Sif Þorsteinsdóttir, kennari og deildastjóri (leyfi)
Síminn á Undralandi er 488-4278
Tölvupóstur er undraland@hvolsvollur.is