news

Útskrift árgangs 2013

28. 05. 2019

Í gær var útskrift elstu barna í leikskólanum. Útskriftin var í Hvolnum og góð mæting var hjá fjölskyldum og vinum barnanna. Í ár útskrifuðum við 21 barn, 9 stráka og 12 stelpur.

Börnin sungu 2 lög undir stjórn Sæbjargar Evu Hlynsdóttur sem hefur séð um tónlistak...

Meira

news

10 maí 2019

10. 05. 2019

Sæl öll

Vikurnar rjúka áfram og börnin farin að vera meira úti enda veðrið mjög gott.
Þann 16. maí er opið hús í leikskólanum milli klukkan 14:00 og 16:00 með svipuðu sniði og undanfarin ár. Foreldrafélagið skipuleggur ýmislegt (nánar auglýst síðar) og börn...

Meira

news

Þemadagar

09. 04. 2019

Þemadagar í Hvolsskóla

Í byrjun apríl fóru elstu börn leikskólans á þemadaga með yngsta stigi Hvolskóla. Það var nóg að gera og lögð var áhersla á fjölmenningu og útiveru.

Myndirnar tala sínu máli eins og sjá má hér að neðan.

...

Meira

news

Fundardagur í leikskólanum

25. 03. 2019

Föstudaginn 29 . mars er fundur starfsmanna eftir hádegi og því lokar leikskólinn klukkan 13:00 þennan dag.

...

Meira

news

Stærðfræðiþing 21 mars 2019

18. 03. 2019

Nú er fyrirhugað að halda stærðfræðiþing að frumkvæði skólaráðs Hvolsskóla, fimmtudaginn 21. mars kl. 15:30-17:00. Að þessu þingi standa báðir skólarnir, Leikskólinn Örk og Hvolsskóli í samstarfi við Skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Þingið verð...

Meira

news

Föstudagspóstur 21 september

21. 09. 2018

Kæru foreldrar / forráðamenn.

Í dag var rugludagur og gaman að sjá hversu fjölbreyttur ruglingurinn var hér. Sumir með nærbuxur á höfði, aðrir í öfugum fötum og enn aðrir fóru í föt af eldri systkinum eða foreldrum. Mjög gaman að sjá.
Í næstu viku ætlum vi...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen