news

Heimsóknir milli deilda

23. 06. 2021

Kæru foreldrar

Í dag var síðasta heimsókn barnanna milli deilda. Þau börn sem flytjast milli deilda í ágúst hafa verið að fara í heimsókn á þá deild sem þau flytja á. Skoða og leika sér og um leið kynnast starfsfólkinu sem mun taka á móti þeim. Þessar heimsóknir...

Meira

news

Vorhátíð 16. júní

16. 06. 2021

Kæru foreldrar

Í dag gátum við loksins verið með vorhátíð og ekki var það síðra að foreldrar gátu tekið þátt með okkur. Upphaflega var gert ráð fyrir vorhátíð og opnu húsi en eins og við vitum þá voru samfélagshöft þannig að ekki var hægt að halda hátíð...

Meira

news

Leikskólinn Örk

14. 06. 2021

Kæru foreldrar

Eins og allir hafa tekið eftir þurftum við að fara úr Stóra Dímon um áramót. Á Stóra Dímoni voru til húsa Ævintýraland og Tónaland og einnig var þar eldhús leikskólans og starfsmannaaðstaða þ.e. Skrifstofur stjórnenda, sérkennslustjóri og aðstaða ...

Meira

news

Leikskólakennara vantar

10. 06. 2021


Leikskólinn auglýsir lausar stöður.

100% stöður leikskólakennara

Leikskólinn Örk er 5 deilda leikskóli þar sem starfa um 100 hressir nemendur og um 35 kennarar og starfsmenn. Uppeldisstefna Arkari...

Meira

news

Árgangur 2015 í útskriftarferð og útskrift barnanna

09. 06. 2021

Miðvikudaginn 26. maí skelltu börn í elsta árgangi og kennarar þeirra sér í útskriftarferð. Það var frábært veður og dagskráin tókst vel. Farið var m.a. að Seljalandsfossi og gengið þaðan að Gljúfrabúa. Farið var að Stóra Dímon og sum gengu upp á fjallið meðan önn...

Meira

news

Handbókin okkar

04. 06. 2021

Kæru foreldrar

Í dag er stór dagur hjá okkur hér í leikskólanum.

Haustið 2019 var sameiginlegur starfsdagur með hinum fjórum leikskólunum á skólasvæði Skólaþjónustu Rangárvalla og vestur Skaftafellssýslu. Í kjölfarið hófst vinna við handbók um snemmtæka í...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen