news

Dagur leikskólans

05. 02. 2021

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar en að þessu sinni ber daginn upp á laugardag. Þetta verður í 14. skipti sem þessum skemmtilega degi er fagnað.

Sjötti febrúar er merkilegur dagur í sögu leikskólans því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskó...

Meira

news

Jólaball

17. 12. 2020

Á þriðjudaginn var haldið jólaball hér í leikskólanum fyrir börnin. Það var haldið aðeins með öðru sniði en venjulega, því var þrí skipt í staðin fyrir tvískipt vegna sóttvarnalaga. Óskaland hélt eitt og ball, síðan voru Draumaland og Undraland saman. Síðan voru Æv...

Meira

news

Seinasti dagi

29. 09. 2020

Í dag er seinasti dagurinn hjá Ævari Már Viktorsson.Við þökkum honum kærlega fyrir frábært samstarf og óskum honum góðs gengis í framtíðinni. Hún Ingibjörg Sæmundsdóttir ætlar að taka árs leyfi frá störfum og við þökkum henni kærlega fyrir frábært samstarfi og ósku...

Meira

news

Gleðilegt sumar

30. 06. 2020

Á morgun, 1. júlí, förum við í sumarfrí og því lokar leikskólinn til og með 3. ágúst. Við opnum aftur þriðjudaginn 4. ágúst.

Um leið og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir samstarfið í vetur óskum við ykkur alls hins besta í sumarfríinu.

...

Meira

news

Framundan

11. 05. 2020

Nú er hafin ný vika í hefðbundnu skólahaldi og bæði börn og starfsfólk eru hress og kát að komast í sína föstu rútínu. Það sem er framundan hjá börnunum er skólaslitin hjá elstu börnunum en þau verða haldinn 5. júní næstkomandi. Hún verður haldin með öðru sniði e...

Meira

news

Starfsdagur 16. mars

13. 03. 2020

Sælir kæru foreldrar og nemendur

Við lifum merkilega tíma svo ekki sé meira sagt.

Eins og fram kom í fréttum í dag voru ýmsar hömlur settar á skólastarf frá og með mánudeginum. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að sá dagur verði skipulagsdagur hjá okkur og n...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen