news

Jólaball

17. 12. 2020

Á þriðjudaginn var haldið jólaball hér í leikskólanum fyrir börnin. Það var haldið aðeins með öðru sniði en venjulega, því var þrí skipt í staðin fyrir tvískipt vegna sóttvarnalaga. Óskaland hélt eitt og ball, síðan voru Draumaland og Undraland saman. Síðan voru Ævintýraland og Tónaland saman með jólaball. Kristjana Laufey Adolfsdóttir starfsmaður á Óskalandi spilaði á gítar og söng. Jólasveinarnir gáfu börnunum gjafir yngri börnin fengu falleg trédýr frá HÓ handverk og eldri börnin fengu höfuðljós. Börnin fengu svo jólamat og höfðu kósý inn á deild.

© 2016 - 2021 Karellen