Þemadagar

09. 04. 2019

Þemadagar í Hvolsskóla

Í byrjun apríl fóru elstu börn leikskólans á þemadaga með yngsta stigi Hvolskóla. Það var nóg að gera og lögð var áhersla á fjölmenningu og útiveru.

Myndirnar tala sínu máli eins og sjá má hér að neðan.

© 2016 - 2019 Karellen