Leikskólinn Örk - Gjaldskrá

Gildir frá og með 1. janúar 2018

Leikskóladeildir á Örk – (5 daga vistun)

VistunVerð

4 tímarkr. 12.309

5 tímarkr. 15.387

6 tímarkr. 18.464

7 tímarkr. 21.541

8 tímarkr. 24.619

8,5tímarkr. 26.157

Tímagjald kr. 3.077

Aukatími kr. 1.220,- Einungis notaður í einstaka tilfellum, ekki sem fastur liður í vistun.

Afslættir:

  • Einstæðir foreldrar fá 40% afslátt af almennum gjöldum.
  • Systkinaaflsáttur er 50% fyrir annað barn.
  • Systkinaaflsáttur er 90% fyrir þriðja barn og umfram það.
  • Systkinaafsláttur gildir einnig ef eitt af börnum er vistað hjá dagmóður.
  • Fyrstu 4 klst. eru án gjalds fyrir 5 ára börn og miðast það við síðasta skólaárið.
  • Námsmenn 15% afsláttur ef annað foreldri er í fullu lánshæfu námi, sama á við um öryrkja.
  • Námsmenn 30% afsláttur ef báðir foreldrar eru í fullu lánshæfu námi, sama á við ef báðir foreldrar eru öryrkjar.

Gjald fyrir aukatíma ef barn er ekki sótt á réttum tíma kr. 1.734 pr. klst. Lágmark 0,5 klst. eða kr. 867,- og síðan kr. 433,- fyrir byrjaðar 15 mínútur.

Fæðisgjöld:

Morgunhressingkr. 2.530

Hádegismatur kr. 5.771

Síðdegishressingkr. 2.530

Kaupa verður hressingu fyrir barnið á þeim tíma sem sótt er um.

Foreldrafélagsgjald (innheimt fyrir foreldrafélagið á Örk)kr.400

© 2016 - 2019 Karellen