Karellen

Hvíld er öllum nauðsynleg og því leggjum við mikið uppúr hvíld eftir hádegismat. Öll börn leggjast á dýnu og hafa kodda og teppi. Sum sofa en önnur hlusta á sögur. Það er engin algild regla hvenær börn hætta að þurfa að sofa en hvíla sig á dýnu c.a. 20 mínútur.

© 2016 - 2023 Karellen