Á morgun verður sumarhátíð á leikskólalóðinni. Margt skemmtilegt í boði. Sjá nánar í auglýsingunni.
...KFR bauð börnum í elstu tveimur árgöngum leikskólans á vikulegar fótboltaæfingar í júní og í dag fóru þau á æfingu. Eftir æfinguna skellti elsti árgangurinn sér í smá göngu til að sjá hvernig gengi að byggja. Það gekk svo vel að börnin klöppuðu fyrir starfsmönnum ...
Opið hús 20. maí 2022
Föstudaginn 20 maí n.k. verður opið hús í leikskólanum Örk, klukkan 14:30-16:00.
Allir velkomnir og hvetjum við sérstaklega foreldra nýrra barna til að kíkja í heimsókn og eins hvetjum við foreldra þeirra barna sem eru að skipta um deildar ...
Sunnudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans. Við ákváðum að kynna okkar starf fyrir samfélaginu okkar enda erum við stolt af því starfi sem fer fram hjá okkur daglega. ég vona að þið hafið gaman að því að skoða myndbandið okkar.
Hér má sjá myndbandið Myndband Ör...
Set hér inn auglýsingu um íbúafund vegna endurskoðunar á skólastefnu sveitafélagsins.
Auglýsing um íbúafund
Hvet alla til að taka þátt
...