Karellen
news

Leikur með sápukúlur

31. 10. 2022

Á Ævintýralandi er ýmislegt notað í leik á útisvæði. Í síðustu viku var góða veðrið notað til að leika með sápukúlur á útisvæði deildarinnar. Börnunum leiddist ekki að breyta til.

...

Meira

news

1 bekkur í heimsókn

21. 10. 2022

Í vikunni mættu fyrstu bekkingar í heimsókn á Undraland. Voru þau í leik og starfi með elstu börnum leikskólans ásamt því að sumir náðu að hitta yngri systkini sín í þessari heimsókn.

Í vetur munu fyrstu bekkingar koma í heimsókn til okkar nokkrum sinnum ásamt þv...

Meira

news

Haustþing 14. október

18. 10. 2022

Föstudaginn 14. október skelltum við okkur á Haustþing FL og FSL á Selfossi. Starfsfólk sat fyrirlestra um m.a. svefn barna, farsældarlögin, leiklist í starfi, hinseginn/kynseginn og um Dyggðarkort.

Um morguninn áður en fyrirlestrar voru þá voru menntabúðir og sýndu nokkr...

Meira

news

Foreldrakaffi

11. 10. 2022

Föstudaginn 7. október vorum við með foreldrakaffi í leikskólanum og var mæting mjög góð. Var boðið upp á kaffi, kryddbrauð, brauð og meðlæti.

Gaman að sjá hversu margir sáu sér fært að mæta og skipti það engu hvort það voru foreldrar, systkini, ömmur og afar e...

Meira

news

Barnaþing

30. 09. 2022

Nú er leikskólinn í vinnu við uppfærslu á skólanámskrá og einnig er vinna í gangi með barnvænt samfélag. Við viljum fá sjónarmið barna enn frekar inn í starfið og að þau hafi eitthvað að segja um nám sitt og því var ákveðið að prófa að hafa formlegan fund sem enda...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélags og foreldraráðs

28. 09. 2022

Aðalfundir foreldrafélags og foreldraráðs verða haldnir í litla salnum í Hvolnum 29. september klukkan 17:00


...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen