Hér í leikskólanum er mikil og góð samvinna en það er einmitt eitt af gildum leikskólans.
-Samvinna: er þegar allir hjálpast að við að vinna verkin, vinna að sameiginlegu markmiði og að hlusta og virða skoðanir hvors annars.
Hér má sjá góða samvinnu í leik
Í tilefni af degi leikskólans langaði okkur í Örkinni að kynna starfsemi leikskólans í gegnum árin í stuttu myndbandi.
Í ár eru 50 ár síðan sumardagdvöl opnaði hér á Hvolsvelli í gamla gagnfræðaskólanum og á þessu ári flytjum við í Ölduna. Það hefur margt bre...
Kæru foreldrar og forráðamenn
Í þessari viku höfum við verið að vinna með ljós og skugga í leikskólanum. Fjölmörg flott verkefni tengd þessu þema hafa verið unnin í leikskólanum þessa viku og vonandi heldur þessi vinna áfram. Foreldrar geta séð myndir í karellen a...
Nú styttist í að árið 2023 hefjist og langar mig því að líta yfir árið 2022 í starfi leikskólans. Árið hefur verið viðburðaríkt og hefur kennt okkur margt.
Í janúar þurftum við að vera með skiptingu á milli svæða og máttu starfsmenn ekki fara á milli heldur vo...
Föstudaginn 10. nóvember sat starfsfólk fyrri hluta innleiðinganámskeiðs í jákvæðum aga. Í framhaldinu verður svo farið markvisst í vinnu með jákvæðan aga í leikskólanum. Í febrúar 2023 á starfsdegi verður svo seinni hluti námskeiðsins.
Fimm undirstöðuatriði fy...
Í gær kláruðum við að setja í skókassa ýmislegt sem kom að heiman í verkefnið Jól í skókassa. Það er gaman að segja frá því að 13 skókassar fóru frá okkur þetta árið til barna sem jafnvel fá ekki aðra gjöf þessi jólin.
Takk fyrir þeir sem komu með allskon...