Karellen
news

Fylgst með byggingu nýja leikskólans

15. 06. 2022

KFR bauð börnum í elstu tveimur árgöngum leikskólans á vikulegar fótboltaæfingar í júní og í dag fóru þau á æfingu. Eftir æfinguna skellti elsti árgangurinn sér í smá göngu til að sjá hvernig gengi að byggja. Það gekk svo vel að börnin klöppuðu fyrir starfsmönnum Já verks fyrir vel unninn störf við bygginguna.

© 2016 - 2022 Karellen