Á Ævintýralandi er ýmislegt notað í leik á útisvæði. Í síðustu viku var góða veðrið notað til að leika með sápukúlur á útisvæði deildarinnar. Börnunum leiddist ekki að breyta til.