Hér í leikskólanum er mikil og góð samvinna en það er einmitt eitt af gildum leikskólans.
-Samvinna: er þegar allir hjálpast að við að vinna verkin, vinna að sameiginlegu markmiði og að hlusta og virða skoðanir hvors annars.
Hér má sjá góða samvinnu í leik