Karellen

Í leikskólanum er starfandi sérkennsluteymi en þrír starfsmenn sinna sérkennslu í leikskólanu. Þeir starfa í 1,8 stöðugildum.

Sérkennsla fer að mestu fram á deildum og kemur sérkennsla með leiðbeiningar og stuðning til barna og starfsfólks leikskólans.

© 2016 - 2023 Karellen