Leikskólinn Örk er 5 deilda í þremur húsum. Draumaland og Óskaland eru í Litla Dímon, Undraland er í færanlegri skólastofu á leikskólalóðinni og Tónaland og Ævintýraland eru í Stóra Dímon sem einnig hýsir skrifstofur og eldhús.
Leikskólinn er miðsvæðis á Hvolsvelli og stutt er í grunnskólann, bókasafnið og aðra staði innan bæjarins.
Leikskólinn getur verið með 106 börn í senn.
Tekin eru inn börn frá 1 árs aldri ef engin biðlisti er.